Friday, September 21, 2007

Sindri Dagur og Ella með eins spennur jólin 2004

 


Sindri Dagur vildi líka spennur í sitt hár þegar hann var 2ja ára. Ég fann enga góða ástæðu til þess að neita honum um það þa. oft voru þau með eins spennur sem sumum fannst mjög spes:-)

Nú er hann með svo stutt hár að hann hefur engan áhuga á hárskrauti en mér finnst hann bara algjör dúlla hérna með teppi, snuð, línuplástur og spennu;-)
Posted by Picasa

No comments: