Monday, September 10, 2007

Dansistelpa

 

Ella sýnir Sunnu hvernig maður dansar eins og prinsessa. Takið eftir flotta hnútnum í hárinu sem Sunna gerði.Við foreldrarnir höfum gerst sek um vítaverða vanrækslu og ekki enn náð góðri mynd af stúlkunni í ballettbúninginum. Verðum að bæta úr því hið fyrsta.
Posted by Picasa

No comments: