Wednesday, October 24, 2007
Klifrukötturinn Sindri Dagur
Í dag fór ég með leikskóla krakkanna í skógarferð. Við tókum neðanjarðarlestina á endastöð og vorum þá stödd í Judarskogen. Þetta er hinn huggulegasti skógur og börnin una sér vel við að leita að skordýrum, könglum og öðrum áhugaverðum gróðri.
Sonur minn var hins vegar 80 % af tímanum uppi í tréi! Mjög fyndið að sjá hvað hann er mikill klifruköttur.
1 comment:
See! THAT'S what kids should do! Climb trees and be active. And I thought nobody did that anymore.
Post a Comment