Monday, August 06, 2007

Mökkur

 

Síðasta myndin í umfjöllun um Íslandsferðina er af Mekki okkar sem lifir í góðu yfirlæti á Kvisthaganum. Það var ofsalega gott að knúsa hann og finna að hann þekkti okkur enn.

Ferðin til Íslands var mjög góð. En eins og með jólaferðina fannst manni tíminn líða of hratt. Við erum þakklát fyrir allar stundirnar með fjölskyldu og góðum vinum og getum ekki beðið næsta hitting..
Posted by Picasa

No comments: