Við enduðum með að eyða 4 dögum í Legoland og fannst þetta öllum mikið ævintýri. Eftir fremur kaldan fyrsta dag lék veðrið við okkur og við gátum því prófað allt sem yngri kynslóðin gat gert - sem var æði margt. Auk þess bara hreinlega ógleymanlegt að sjá og upplifa öll Lego listaverkin.
Við mælum með því að börn á öllum aldri drífi sig í Legoland...
No comments:
Post a Comment