Friday, April 20, 2007

Heja Metallica!

Þeir eru umburðarlyndari hérna í Svíþjóð en mannanafnanefnd á Íslandi. Í suðurhluta Svíþjóðar er nú 7 mánaða stúlka sem ber nafnið Metallica. Ætli mamman og pabbinn hafi kynnst á tónleikum?

1 comment:

Beta said...

Haha... snilld! :)