Monday, April 16, 2007

ó nei!

Það á að vera 0 til 6 gráðu hiti og rigning á föstudaginn! Það er búið að vera um 20 stiga hiti og sól í 5 daga og maður er orðinn góðu vanur. Rigning..ojjjj!

No comments: