Hérna er þó ein af lopapeysugenginu. Amma Sindra og Sunnu prjónaði peysurnar þeirra. Krakkarnir fengu sínar peysur í jólagjöf:

Ella fín en mamman þreytt.

Við fórum á Tekniska Museet með Bjössa frænda. Hérna er einn ungur maður hugfanginn á safninu. Upprennandi verkfræðingur?

Sindri Dagur í "Lottu" á Tekniska.

Elín Lilja spennt að skoða ljósaborðið á Tekniska Museet.

Hérna eru lasarusar að baka.

No comments:
Post a Comment