Tuesday, July 15, 2008
Sindri Dagur varð 6 ára
Þessi mynd er tekin af Sindra Degi á 6 ára afmælisdaginn. Hann vaknaði og tók upp eina pakkann sem hann fékk 10. júní. Það var fjarstýrð Lego farþegalest. Það sem hann hafði dreymt um. En það var ekki hægt að staldra lengi við hana vegna þess að hann er upptekinn maður og þurfti að fara í skógarferð með börnunum sem eru að byrja í skóla í haust.
Ég náði í krakkana klukkan 15 og þá var hægt að hefjast handa!
No comments:
Post a Comment