Wednesday, March 19, 2008

Svona lítur síðan hálsfestin út, amma Ella!

 


Um daginn braust út mikil örvænting hjá Ellu Lilju. Hún var að tala við ömmu Ellu í síma og gat ekki sýnt henni hálsfestina sem hún var búin að vera að dunda við að gera. Málið var leyst með því að taka mynd og lofa að amma fengi að sjá...
Posted by Picasa

No comments: