Á skírdag héldum við í hús nokkurt í Gesunda með
Solhemsbackafjölskyldunni. Gesunda er í Dölunum, rétt fyrir utan Mora. Þarna er lítið skíðasvæði og jólasveinaland. Fyrir utan það - góðir vinir, góður matur og gufubað! Hérna eru heimilisfeðurnir vígreifir að fara á skíði og snjóbretti.
No comments:
Post a Comment