
Æjj hvað það var nú gott að fá hann brósa sinn með sér út aftur. Síðasta daginn fóru börnin saman að renna sér á snjóþotu og Sindri Dagur fór á skauta. Á Sälfjällstorget sem er rétt hjá bústaðnum var Volvo Demo Center. Þar var líka gaman að skoða alla Volvóana og að auki voru 2 litlir fyrir krakkana til að keyra.
No comments:
Post a Comment