Saturday, January 03, 2009

Fasistakokkurinn

 


Fasistakokkurinn stóð fyrir kalkúnaveislu á gamlárskvöldið. Þá fengu við góða Íslendinga í heimsókn eða Kidda, Ebbu, Sunnu, Magga, Júlíu og Emilíu. Sunna og Maggi sáu síðan um frábæran ís og íssósu í eftirrétt. Horft var á skaupið, sprengdir nokkrir flugeldar en aðallega spjallað í góðra vina hópi. Takk, kæru vinir.
Posted by Picasa

2 comments:

Anonymous said...

Tack själv, þið eruð höfðingjar heim að sækja :)

Sunna said...

Tekur þig vel út með svuntuna bróðir! Ég panta eitt stykki kalkún næst þegar ég kem í heimsókn c",)