Thursday, December 25, 2008
Litla fimleikastúlkan okkar
Ella byrjaði að æfa með Minigymnasterna í haust. Hún er í hóp með vinkonu sinni, Ester, og gefur sig 150% í verkefnin. Þetta þýðir að hún er svo illilega búin á því eftir fimleikatímana að það hálfa væri nóg! En henni hefur farið mikið fram. Á jólasýningunni sýndi hún listir sínar í hringjum, göngu á jafnvægisslá, snúning á slá og að standa á höndum.
2 comments:
Dugleg lítil skotta og ákveðin í því sem hún gerir. kv amma
Skilar til Ellunnar minnar að þetta sé algjör eðal handstaða hjá henni, 100% pró!
Post a Comment