Dansnámskeiðinu hennar Ellu lauk um daginn og þá fengum við foreldrar að horfa á. Það var ósköp gaman að sjá hvað þessar 3-4 ára snúllur eru duglegar að dansa eins og alls konar dýr, jólasveinar, Lína Langsokkuur, englar..you name it. Bara æðislegar..
No comments:
Post a Comment