Wednesday, July 25, 2007

Skemmtilegt

Hermdi eftir Steinunni og lét bera myndir af krökkunum saman við fræga fólkið. Komst að því að Ella er mun líkari fræga fólkinu en SDS! Finnst samt hrikalega fyndið að Rupert Murdoch sé líkastur syni mínum. Prófaði að renna í gegn einni mynd af mér og mér til mikillar furðu er ég afar lík Paris Hilton! Þetta er auðvitað bara stuð!

1 comment:

Anonymous said...

Mjög skemmtilegt...kannski Rubert Murdoch og LL Cool J geti brallað eitthvað saman næst þegar við hittumst :)