Saturday, March 13, 2010

Handleggsbrot

 


Eitt af því fyrsta sem gerðist þegar við komum heim til Svíþjóðar var að Ellan handleggsbrotnaði.

Hún datt í rennibraut og við það brotnaði bein í framhandleggnum, nálægt olnboga. Síðan tóku við þreytandi vikur með gifs.
Posted by Picasa

1 comment:

Amma Ibba said...

Hæ hó þetta eru fínar myndir fyrir ömmur og afa!!!