Tuesday, August 25, 2009
Bjarkalundur
Loksins er komið að myndum frá okkar ástkæra Íslandi. Við Vidargötufjölskyldan fórum með afa Denna á Vestfirði. Því miður komst amma Ella ekki með vegna þess að Júlla kisa varð fárveik áður en við fórum af stað.
Það er hefð hjá pabba að fá sér kaffi í Bjarkalundi á leiðinni Vestur. Þar stoppuðu rúturnar líka alltaf í kaffi á hans yngri árum. Við héldum í þessa góðu hefð og fengum okkur ljúffenga eplaköku.
No comments:
Post a Comment