Sunday, May 10, 2009

Þögn er betri en þarflaus ræða

 


..eða svona þannig. Það er nú svo sem ekki mikil þörf á neinu sem fram fer hér á síðunni. Af okkur er allt ágætt að frétta og flestir dagar hérna eru óskaplega hversdagslegir.

Við tökum þó myndir endrum og eins. Þessi mynd er tekin af þeim systkininum þegar þau heimsóttu Naturhistoriska Museet með pabba sínum. Þau voru afar áhugasöm um steina og kristalla eins og sést.
Posted by Picasa

No comments: