Sum dönsk fyrirtæki treysta sér ekki til að afgreiða vörur til fyrirtækja á Íslandi sem hafa verið í viðskiptum við þá í tugi ára og skulda þeim ekkert. Skýringin er "ástandið" á Íslandi.
Það er "ástand" á Íslandi og forsætisráðherran biður "guð að blessa þjóðina".
Hvar endar þetta? Hvað þýðir þetta?
Ég þori amk ekki að nota íslenska kreditkortið mitt hérna í Köben. Guð má vita hvað ég yrði rukkuð fyrir það!
No comments:
Post a Comment