Kæru vinir okkar nær og fjær!
Gleðileg jól og farsælt komandi ár. Við þökkum ykkur kærlega fyrir samveruna á árinu 2006 og vonumst að sjálfsögðu til þess að hitta ykkur sem allra mest á komandi ári..þar sem þið eruð nú öll svo frábær:-)
Linda, Sindri, Sindri sænska lögga og Ella sprella
No comments:
Post a Comment