Saturday, March 04, 2006

Sonur minn!

Sindri Dagur hefur löngum verið talinn líkur pabba sínum. Þess vegna er ég svo glöð þegar ég get bent á eitthvað sem hann hefur óumdeilanlega frá mér.

Þegar hann var nýfæddur voru það bara eyrun. En nú er komið í ljós að hann hlaut augnlitinn minn og jafnvel nebbann líka. Alls ekki svo slæmt:-) Á þessari mynd sést annars vel hvað við erum með fín, eins græn augu...

Me&Mine

No comments: